Urðarbrunnur 72-74

Verknúmer : BN037110

473. fundur 2007
Urðarbrunnur 72-74, parhús
Sótt er um leyfi til að byggja tvílyft parhús úr steyptum einingum, steinað og harðviðarklætt að utan, með innbyggðum bílgeymslum á lóðinni nr. 72-74 við Urðarbrunn.
Hús nr. 72: 1. hæð íbúð 74,7 ferm., bílgeymsla 31,5 ferm., 2. hæð 100,6 ferm.
Hús nr. 74 sömu stærðir.
Samtals 413,6 ferm., 1558,8 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 105.998
Synjað.
Samræmist ekki deiliskipulagi hvað hæð varðar.


471. fundur 2007
Urðarbrunnur 72-74, parhús
Sótt er um leyfi til að byggja tvílyft parhús úr steyptum einingum, steinað og harðviðarklætt að utan, með innbyggðum bílgeymslum á lóðinni nr. 72-74 við Urðarbrunn.
Hús nr. 72: 1. hæð íbúð 74,7 ferm., bílgeymsla 31,5 ferm., 2. hæð 100,6 ferm.
Hús nr. 74 sömu stærðir.
Samtals 413,6 ferm., 1558,8 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 105.998
Frestað.
Á milli funda.


113. fundur 2007
Urðarbrunnur 72-74, parhús
Sótt er um leyfi til að byggja tvílyft parhús úr steyptum einingum, steinað og harðviðarklætt að utan, með innbyggðum bílgeymslum á lóðinni nr. 72-74 við Urðarbrunn.
Hús nr. 72: 1. hæð íbúð 74,7 ferm., bílgeymsla 31,5 ferm., 2. hæð 100,6 ferm.
Hús nr. 74 sömu stærðir.
Samtals 413,6 ferm., 1558,8 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 105.998
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.