Gerðarbrunnur 12-14

Verknúmer : BN037109

472. fundur 2007
Gerðarbrunnur 12-14, parhús
Sótt er um leyfi til að byggja tvílyft parhús á kjallara úr steinsteyptum einingum, steinað og harðviðarklætt að utan með innbyggðum bílgeymslum á lóðinni nr. 12-14 við Gerðarbrunn.
Hús nr. 12: Kjallari íbúð 38,3 ferm., 1. hæð íbúð 73,0 ferm., bílgeymsla 33,6 ferm., 2. hæð íbúð 107,1 ferm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 7. desember 2007 fylgir erindinu.
Hús nr. 14: Sömu stærðir.
Samtals: 504 ferm., 1.827 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 124.236
Synjað
Ekki í samræmi við skipulagsskilmála.


191. fundur 2007
Gerðarbrunnur 12-14, parhús
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 4. desember 2007 þar sem sótt er um leyfi til að byggja tvílyft parhús á kjallara úr steinsteyptum einingum, steinað og harðviðarklætt að utan með innbyggðum bílgeymslum á lóðinni nr. 12-14 við Gerðarbrunn.
Hús nr. 12: Kjallari íbúð 38,3 ferm., 1. hæð íbúð 73,0 ferm., bílgeymsla 33,6 ferm., 2. hæð íbúð 107,1 ferm.
Hús nr. 14: Sömu stærðir.
Samtals: 504 ferm., 1.827 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 124.236
Neikvætt. Samræmist ekki deiliskipulagi. Sýna þarf betur aðlögun húss að landi og hafa hæð þess í samræmi við skilmála deiliskipulags.

471. fundur 2007
Gerðarbrunnur 12-14, parhús
Sótt er um leyfi til að byggja tvílyft parhús á kjallara úr steinsteyptum einingum, steinað og harðviðarklætt að utan með innbyggðum bílgeymslum á lóðinni nr. 12-14 við Gerðarbrunn.
Hús nr. 12: Kjallari íbúð 38,3 ferm., 1. hæð íbúð 73,0 ferm., bílgeymsla 33,6 ferm., 2. hæð íbúð 107,1 ferm.
Hús nr. 14: Sömu stærðir.
Samtals: 504 ferm., 1.827 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 124.236
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.


113. fundur 2007
Gerðarbrunnur 12-14, parhús
Sótt er um leyfi til að byggja tvílyft parhús úr steinsteyptum einingum, steinað og harðviðarklætt að utan með innbyggðum bílgeymslum á lóðinni nr. 12-14 við Gerðarbrunn.
Hús nr. 12: 1. hæð íbúð 76,4 ferm., bílgeymsla 33,6 ferm., 2. hæð íbúð 107,1 ferm.
Hús nr. 14: Sömu stærðir.
Samtals: 543 ferm., 1897,2 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 129.010
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.