Háaleitisbraut 13

Verknúmer : BN037072

466. fundur 2007
Háaleitisbraut 13, viðbygging við andd.
Sótt er um leyfi til að byggja við anddyri þjálfunarmiðstöðvar fatlaðra á lóðinni nr. 13 við Háaleitisbraut.
Samþykki meðeigenda fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun 50,8 ferm., 185,4 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 12.607
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


465. fundur 2007
Háaleitisbraut 13, viðbygging við andd.
Sótt er um leyfi til að byggja við anddyri þjálfunarmiðstöðvar fatlaðra á lóðinni nr. 13 við Háaleitisbraut.
Samþykki meðeigenda fylgir með sem fylgiskjal.
Stærð: Stækkun 50,8 ferm., 185,4 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 12.607
Frestað.
Lagfæra skráningartöflu.