Krókháls 10

Verknúmer : BN037039

465. fundur 2007
Krókháls 10, studió hótel
Sótt er um leyfi til að byggja milliloft á 3. hæð og innrétta 27 studóíbúðir til útleigu í atvinnuhúsinu á lóðinni nr. 10 við Krókháls.
Útskrift úr gerðarbók afgreiðslufundar embættis skipulagsstjóra 19. október 2007 fylgir erindinu.
Stækkun xx ferm.
Gjald kr. 6.800
Synjað.
Er ekki í samræmi við Aðalskipulag Reykjavíkur sbr. útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 19. október 2007.


184. fundur 2007
Krókháls 10, studió hótel
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 16. ok´tober 2007 þar sem sótt er um leyfi til að byggja milliloft á 3. hæð og innrétta 27 studóíbúðir til útleigu í atvinnuhúsinu á lóðinni nr. 10 við Krókháls.
Stækkun xx ferm.
Gjald kr. 6.800
Neikvætt. Samræmist ekki ákvæðum Aðalskipulags Reykjavíkur 2001-2024.

464. fundur 2007
Krókháls 10, studió hótel
Sótt er um leyfi til að byggja milliloft á 3. hæð og innrétta 27 studóíbúðir til útleigu í atvinnuhúsinu á lóðinni nr. 10 við Krókháls.
Stækkun xx ferm.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.