Austurstræti 3

Verknúmer : BN036880

465. fundur 2007
Austurstræti 3, (fsp) veitingaaðstaða
Spurt er hvort leyfi fengist fyrir veitingasölu og matsölustað með léttvínsveitingaleyfi með tilheyrandi breytingum á innra skipulagi ásamt leyfi til að setja borð og stóla fyrir utan á lóð nr. 3 við Austurstræti.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 5. október 2007 jafnframt frá framkvæmdasviði dags. 3. okt. 2007 fylga erindinu.
Jákvætt.
Jákvætt að uppfylltum skilyrðum enda verði uppdráttum breytt til samrræmis við athugasemdir framkvæmdasviðs frá 3. október 2007 og sótt um byggingarleyfi.


182. fundur 2007
Austurstræti 3, (fsp) veitingaaðstaða
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 25. september 2007 þar sem spurt er hvort leyfi fengist fyrir veitingasölu og matsölustað með léttvínsveitingaleyfi með tilheyrandi breytingum á innra skipulagi ásamt leyfi til að setja borð og stóla fyrir utan á lóð nr. 3 við Austurstræti.
Ekki gerð athugasemd við erindið.

461. fundur 2007
Austurstræti 3, (fsp) veitingaaðstaða
Spurt er hvort leyfi fengist fyrir veitingasölu og matsölustað með léttvínsveitingaleyfi með tilheyrandi breytingum á innra skipulagi ásamt leyfi til að setja borð og stóla fyrir utan á lóð nr. 3 við Austurstræti.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skrifstofu gatna- og eignaumsýsli. Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.