Garðastræti 42

Verknúmer : BN036815

462. fundur 2007
Garðastræti 42, (fsp) bílskúr, sólstofa, hækkun húss
Spurt er hvort leyfi fengist fyrir að hækka húsið sambærilega og aðliggandi hús, byggja sólstofu við vesturhlið og bílgeymslu við norðurhlið einbýlishússins á lóð nr. 42 við Garðastræti.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 28. september 2007 og umsögn skipulagsstjóra dags. 28. september 2007 fylgja erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi í samræmi við umsögn skipulagsstjóra dags. 28. september 2007.


181. fundur 2007
Garðastræti 42, (fsp) bílskúr, sólstofa, hækkun húss
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggignarfulltrúa frá 18. september 2007 þar sem spurt var hvort leyfi fengist fyrir að hækka húsið sambærilega og aðliggandi hús, byggja sólstofu við vesturhlið og bílgeymslu við norðurhlið einbýlishússins á lóð nr. 42 við Garðastræti.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 21. september 2007 fylgir erindinu.
Ekki eru garðar athugasemdir við erindið með þeim skilyrðum sem fram koma í umsögn skipulagsstjóra dags. 28. september 2007.

180. fundur 2007
Garðastræti 42, (fsp) bílskúr, sólstofa, hækkun húss
Lagt fram erind frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa dags. 18. september 2007 þar sem spurt er hvort leyfi fengist fyrir að hækka húsið sambærilega og aðliggandi hús, byggja sólstofu við vesturhlið og bílgeymslu við norðurhlið einbýlishússins á lóð nr. 42 við Garðastræti.
Vísað til umsagnar í vesturteymi arkitekta hjá skipulagsstjóra.

460. fundur 2007
Garðastræti 42, (fsp) bílskúr, sólstofa, hækkun húss
Spurt er hvort leyfi fengist fyrir að hækka húsið sambærilega og aðliggandi hús, byggja sólstofu við vesturhlið og bílgeymslu við norðurhlið einbýlishússins á lóð nr. 42 við Garðastræti.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.