Austurstræti 16

Verknúmer : BN036788

115. fundur 2007
Austurstræti 16, skemmtistaður í stað veitingahúss
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi ásamt því að breyta notkun 1. hæðar og kjallara úr veitingahúsi í skemmtistað á lóðinni nr. 16 við Austurstræti.
Umsögn skipulagsstjóra dags. 19. september 2007 fylgir erindinu.
Bréf umsækjenda dags 15. október 2007 fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

Skipulagsráð leggur áherslu á að starfsemi í húsinu sé í samræmi við bréf umsækjanda frá 19. september sl. á þann hátt að tryggt sé að veitingastarfsemi verði starfrækt á daginn auk þess sem tryggt verði að útlit hússins verði ekki breytt á neinn hátt m.a. með því að byrgja glugga. Skipulagsráð beinir því til byggingarfulltrúa að slík skilyrði verði sett við útgáfu byggingarleyfisins auk þess sem þeim verði þinglýst á eignina.


Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins þau Hanna Birna Kristjánsdóttir, Helga Kristín Auðunsdóttir og Björn Gíslason sátu hjá við afgreiðslu málsins og óskuðu bókað. " Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins telja þá breytingu sem þarna er að eiga sér stað á einu mikilvægasta horni miðborgarinnar ekki farsæla. Starfsemi og þjónusta sem hefði tryggt að húsið væri opið almenningi á daginn hefði verið mun æskilegri í þessu merka húsi í hjarta Reykjavíkur. Borgaryfirvöld virðast hins vegar ekki hafa lagalegar forsendur til að synja umsókn um rekstur næturklúbbs á þessum stað og í ljósi þess sitja fulltrúar Sjálfstæðisflokksins hjá við afgreiðslu málsins."


114. fundur 2007
Austurstræti 16, skemmtistaður í stað veitingahúss
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi ásamt því að breyta notkun 1. hæðar og kjallara úr veitingahúsi í skemmtistað á lóðinni nr. 16 við Austurstræti.
Umsögn skipulagsstjóra dags. 19. september 2007 fylgir erindinu.
Bréf umsækjenda dags 15. október 2007 fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.800
Frestað. Skipulagsstjóra og byggingarfulltrúa falið að funda með umsækjendum.

113. fundur 2007
Austurstræti 16, skemmtistaður í stað veitingahúss
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi ásamt því að breyta notkun 1. hæðar og kjallara úr veitingahúsi í skemmtistað á lóðinni nr. 16 við Austurstræti.
Umsögn skipulagsstjóra dags. 19. september 2007 fylgir erindinu.
Bréf umsækjenda dags 15. október 2007 fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


464. fundur 2007
Austurstræti 16, skemmtistaður í stað veitingahúss
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi ásamt því að breyta notkun 1. hæðar og kjallara úr veitingahúsi í skemmtistað á lóðinni nr. 16 við Austurstræti.
Umsögn skipulagsstjóra dags. 19. september 2007 fylgir erindinu.
Bréf umsækjenda dags 15. október 2007 fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Málinu vísað til skipulagssráðs.


463. fundur 2007
Austurstræti 16, skemmtistaður í stað veitingahúss
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi ásamt því að breyta notkun 1. hæðar og kjallara úr veitingahúsi í skemmtistað á lóðinni nr. 16 við Austurstræti.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


461. fundur 2007
Austurstræti 16, skemmtistaður í stað veitingahúss
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi ásamt því að breyta notkun 1. hæðar og kjallara úr veitingahúsi í skemmtistað á lóðinni nr. 16 við Austurstræti.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


180. fundur 2007
Austurstræti 16, skemmtistaður í stað veitingahúss
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi ásamt því að breyta notkun 1. hæðar og kjallara úr veitingahúsi í skemmtistað á lóðinni nr. 16 við Austurstræti.
Gjald kr. 6.800Lagt fram erindi frá frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 11. september 2007 þar sem sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi ásamt því að breyta notkun 1. hæðar og kjallara úr veitingahúsi í skemmtistað á lóðinni nr. 16 við Austurstræti. Einnig lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 19. september 2007.
Gjald kr. 6.800
Kynna formanni skipulagsráðs.

459. fundur 2007
Austurstræti 16, skemmtistaður í stað veitingahúss
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi ásamt því að breyta notkun 1. hæðar og kjallara úr veitingahúsi í skemmtistað á lóðinni nr. 16 við Austurstræti.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.