Ferjuvogur 2

Verknúmer : BN036773

458. fundur 2007
Ferjuvogur 2, fjarlćgja fćranlegar kennslustofur
Sótt er um ađ fjarlćgja fćranlegar kennslustofur nr. K-75B, K-77B, K-78B, K70B, H-11B ásamt tengigöngum T-40B og T-47B frá Vogaskóla á lóđ nr. 2 viđ Ferjuvog yfir á lóđ Norđlingaskóla lóđ nr. 3 viđ Árvađ, sbr. mál BN036316.
Gjald kr. 6.800
Samţykkt.
Samrćmist ákvćđum laga nr. 73/1997.