Sogavegur 222

Verknúmer : BN036770

463. fundur 2007
Sogavegur 222, (fsp) færsla á bílskúr
Spurt er hvort leyfi fengist til að breyta byggingarreit bílgeymslu frá suðvestur horni til norðausturs til hliðar við íbúðarhúsið og breyta aðkomunni þannig að hún verði frá Sogavegi á lóðinni nr. 222 við Sogaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 25. september 2007 fylgir erindinu.
Nei.
Samræmist ekki deiliskipulagi.


182. fundur 2007
Sogavegur 222, (fsp) færsla á bílskúr
Á fundi skipulagsstjóra 21. september 2007 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 11. september 2007 þar sem spurt er hvort leyfi fengist til að breyta byggingarreit bílgeymslu frá suðvestur horni til norðausturs til hliðar við íbúðarhúsið og breyta aðkomunni þannig að hún verði frá Sogavegi á lóðinni nr. 222 við Sogaveg. Á fundinum var erindinu vísað til umsagnar arkitekta austurteymis og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 27. september 2007.
Neikvætt með vísan til umsagnar skipulagsstjóra.

180. fundur 2007
Sogavegur 222, (fsp) færsla á bílskúr
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 11. september 2007 þar sem spurt er hvort leyfi fengist til að breyta byggingarreit bílgeymslu frá suðvestur horni til norðausturs til hliðar við íbúðarhúsið og breyta aðkomunni þannig að hún verði frá Sogavegi á lóðinni nr. 222 við Sogaveg.
Vísað til umsagnar arkitekta austurteymis.

459. fundur 2007
Sogavegur 222, (fsp) færsla á bílskúr
Spurt er hvort leyfi fengist til að breyta byggingarreit bílgeymslu frá suðvestur horni til norðausturs til hliðar við íbúðarhúsið og breyta aðkomunni þannig að hún verði frá Sogavegi á lóðinni nr. 222 við Sogaveg.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.