Bjarmaland 18-24

Verknúmer : BN036649

456. fundur 2007
Bjarmaland 18-24, stækka stofu og kjallara nr. 22
Sótt er um leyfi til að byggja við til suðurs og til að gera kjallara að hluta út fyrir byggingareit, grafa frá kjallaranum og reisa steinsteypta veggi í kringum gryfju við einbýlishúsið nr. 22 á lóðinni nr. 18-24 við Bjarmaland.
Málinu fylgir yfirlýsing burðarvirkishönnuðar dags. 8. ágúst 2007 og samþykki meðlóðarhafa dags. 9. ágúst 2007.
Stækkun: Kjallari 150,6 ferm., 1. hæð 19,3 ferm. Samtals 169,9 ferm. og 513 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 34.884
Synjað.
Útfærsla kjallara er ekki í samræmi við deiliskipulag.