Fannafold 189

Verknúmer : BN036567

456. fundur 2007
Fannafold 189, (fsp) viðbygging
Spurt er hvort leyft yrði að byggja viðbyggingu skv. meðfylgjandi skissum við tvíbýlishúsið á lóðinni nr. 189 við Fannafold.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 14. ágúst 2007 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um deiliskipulagsbreytingu sem fyrirspyrjandi lætur vinna og kosta. Haft skal samráð við skipulagsstjóra.


176. fundur 2007
Fannafold 189, (fsp) viðbygging
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa dags 14. ágúst 2007 þar sem spurt er hvort leyft yrði að byggja viðbyggingu skv. meðfylgjandi skissum við tvíbýlishúsið á lóðinni nr. 189 við Fannafold
Ekki eru gerðar athugasemdir við stækkun hússins, en ekki er fallist á það fyrirkomulag sem lagt er til á meðfylgjandi fyrirspurnaruppdráttum. Gæta þarf þess að viðbyggingar séu ekki nær lóðamörkum er 4 metrar. Vinna þarf tillögu að breytingu að deiliskipulagi í samráði við embætti skipulagsstjóra.

455. fundur 2007
Fannafold 189, (fsp) viðbygging
Spurt er hvort leyft yrði að byggja viðbyggingu skv. meðfylgjandi skissum við tvíbýlishúsið á lóðinni nr. 189 við Fannafold
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.