Neshamrar 6

Verknúmer : BN036557

456. fundur 2007
Neshamrar 6, (fsp) bílskúr, skyggni, sólstofa
Spurt er hvort byggja megi sólskála við suðausturhlið, þakskyggni yfir aðalinngangi á suðvestur hlið og að stækka bílskýli til norðvestur á lóð nr. 6 við Neshamra.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 14. ágúst 2007 fylgir erindinu.
Jákvætt vegna sólskála, neikvætt gagnvart bílskúr, fyrirspyrjandi skal á eigin kostnað, en í samráði við skipulagsstjóra, láta vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi.

176. fundur 2007
Neshamrar 6, (fsp) bílskúr, skyggni, sólstofa
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa dags 14. ágúst 2007 þar sem spurt er hvort byggja megi sólskála við suðausturhlið, þakskyggni yfir aðalinngangi á suðvestur hlið og að stækka bílskýli til norðvestur á lóð nr. 6 við Neshamra.
Ekki eru gerðar athugasemdir við byggingu sólskála, en ekki er fallist stækkun bílskúrs á þann hátt sem lagt er til á meðfylgjandi fyrirspurnaruppdráttum. Vinna þarf tillögu að breytingu að deiliskipulagi í samráði við embætti skipulagsstjóra.

455. fundur 2007
Neshamrar 6, (fsp) bílskúr, skyggni, sólstofa
Spurt er hvort byggja megi sólskála við suðausturhlið, þakskyggni yfir aðalinngangi á suðvestur hlið og að stækka bílskýli til norðvestur á lóð nr. 6 við Neshamra.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.