Laugavegur 74

Verknmer : BN036546

454. fundur 2007
Laugavegur 74, endurnjun byggingarl.
Stt er um endurnjun byggingarleyfi fr 25. jl 2006 fyrir byggingu ns og strra hss. Nja hsi verur steinsteypt, kltt loftrstum klningum og a tliti a Laugavegi ekkt v gamla. Verslun verur 1. h, en samtals sex bir 2. og 3. h og kjallari er undir hluta hssins l nr. 74 vi Laugaveg.
Strir nbygging: Kjallari 176,9 ferm., 1. h 418,0 ferm., 2. h 298,0 ferm., 3. h 250,6 ferm., samtals 1144,1 ferm., 3.706,8 rmm.
Gjald kr. 6.800 + 226.115
Samykkt.
Samrmist kvum laga nr. 73/1997.
Frgangur lamrkum veri gerur samri vi larhafa aliggjandi la.
skilin lokattekt byggingarfulltra.
Me vsan til samykktar borgarrs fr 1. september 1998 skal utanhss- og larfrgangi vera loki eigi sar en innan tveggja ra fr tgfu byggingarleyfis a vilgum dagsektarkvum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.