Álfheimar 2-6

Verknúmer : BN036464

452. fundur 2007
Álfheimar 2-6, (fsp) nr 4, íbúðir í kjallara
Spurt er hvort leyft yrði að innrétta tvær litlar íbúðir í kjallara verslunar- og þjónustuhússins á lóðinni nr. 2-6 við Álfheima.
Nei.
Ekki má gera nýjar íbúðir í kjallara sbr. gr. 96.1 og gluggar íbúða mega ekki vísa einvöðungu í norður, sbr. gr. 79.2 í byggingarreglugerð nr. 441/1998.