Hofsland I

Verknúmer : BN036434

158. fundur 2008
Hofsland I, gistiheimili
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 17. júlí 2007 þar sem sótt er um leyfi til að byggja tvílyft bjálkahús á steyptum grunni sem notað verður sem gistiheimili á Esjubæ í landi Hofs I á Kjalarnesi, bréf Snædísar Gunnlaugsdóttur, dags. 26. júní 2007, eldri umsögn skipulags- og byggingarsviðs dags. 11. nóvember 2005 og úrskurður úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála frá 8. maí 2008 vegna kæru á synjun skipulagsráðs fra 1. ágúst 2007. Einnig er lögð fram umsögn umhverfisstjóra skipulags- og byggingarsviðs dags. 5. desember 2008.
Synjað með vísan til umsagnar umhverfisstjóra.

236. fundur 2008
Hofsland I, gistiheimili
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 17. júlí 2007 þar sem sótt er um leyfi til að byggja tvílyft bjálkahús á steyptum grunni sem notað verður sem gistiheimili á Esjubæ í landi Hofs I á Kjalarnesi, bréf Snædísar Gunnlaugsdóttur, dags. 26. júní 2007, eldri umsögn skipulags- og byggingarsviðs dags. 11. nóvember 2005 og úrskurður úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála frá 8. maí 2008 vegna kæru á synjun skipulagsráðs fra 1. ágúst 2007. Einnig er lögð fram umsögn umhverfisstjóra skipulags- og byggingarsviðs dags. 5. desember 2008.
Vísað til skipulagsráðs.

101. fundur 2007
Hofsland I, gistiheimili
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 17. júlí 2007 þar sem sótt er um leyfi til að byggja tvílyft bjálkahús á steyptum grunni sem notað verður sem gistiheimili á Esjubæ í landi Hofs I á Kjalarnesi. Lagt fram bréf Snædísar Gunnlaugsdóttur, dags. 26. júní 2007. Einnig lögð fram eldri umsögn skipulags- og byggingarsviðs dags. 11. nóvember 2005, vegna fyrri afgreiðslu.
Málinu fylgir bréf eiganda ódagsett og óundirritað.
Stærð: 1. hæð 98,6 ferm., 2. hæð 67 ferm.
Samtals 165,6 ferm. og 496,3 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 33.728
Synjað með vísan til fyrri afgreiðslna málsins.

172. fundur 2007
Hofsland I, gistiheimili
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 17. júlí 2007 þar sem sótt er um leyfi til að byggja tvílyft bjálkahús á steyptum grunni sem notað verður sem gistiheimili á Esjubæ í landi Hofs I á Kjalarnesi. Lagt fram bréf Snædísar Gunnlaugsdóttur, dags. 26. júní 2007. Einnig lögð fram eldri umsögn skipulags- og byggingarsviðs dags. 11. nóvember 2005, vegna fyrri afgreiðslu.
Málinu fylgir bréf eiganda ódagsett og óundirritað.
Stærð: 1. hæð 98,6 ferm., 2. hæð 67 ferm.
Samtals 165,6 ferm. og 496,3 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 33.728
Vísað til skipulagsráðs.

452. fundur 2007
Hofsland I, gistiheimili
Sótt er um leyfi til að byggja tvílyft bjálkahús á steyptum grunni sem notað verður sem gistiheimili á Esjubæ í landi Hofs I á Kjalarnesi.
Málinu fylgir bréf eiganda ódagsett og óundirritað.
Stærð: 1. hæð 98,6 ferm., 2. hæð 67 ferm.
Samtals 165,6 ferm. og 496,3 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 33.728
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.