Hverfisgata 40

Verknúmer : BN036369

450. fundur 2007
Hverfisgata 40, lóðamarkabreyting / sameining lóða
Lögð fram tillaga Framkvæmdasviðs, landupplýsingadeildar, dags. 2. júlí 2007, að breytingu lóðamarka og sameiningu lóðanna Hverfisgötu 40, 42 og 44, Klapparstígs 29 og 31 og Laugavegar 23, 25 og 27A.
Hverfigata 40: Lóðin er tali 337,3. Lóðin reynist 343 ferm.
Tekið undir götu 75 ferm.
Hluti sem sameinaður verður öðrum lóðum 268 ferm.
Lóðin verður 0 ferm.
Klapparstígur 29: Lóðin er 705 ferm. Tekið af lóðinni og sameinað öðrum lóðum 496 ferm.
Lóðin verður 209 ferrm.
Sameinuð lóð (stgr. 1.172.017):
Hluti úr Hverfisgötu 40, 268 ferm.
Hluti úr Klapparstíg 29, 496 ferm.
Hverfisgata 42: Lóðin er 374 ferm.
Hverfisgata 44: Lóðin er talin 284,1 ferm. Lóðin reynist 288 ferm.
Klapparstígur 31: Lóðin er talin 144,2 ferm. Lóðin reynist 148 ferm.
Laugavegur 23: Lóðin er talin 185,6 ferm. Lóðin reynist 195 ferm.
Laugavegur 25, bílastæðalóð: Lóðin er talin 252 ferm. Lóðin reynist 249 ferm.
Lóðirnar sameinaðar verða sbr. ný lóð 2063 ferm.
Allar þessar lóðir verða síðan afmáðar úr skrám nema Klapparstígur 29, sbr, það sem áður kom fram.
Sjá samþykkt skipulagsráðs 7. júní 2006 og samþykkt borgarráðs 15. júní 2006.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.