Nökkvavogur 10

Verknúmer : BN036331

451. fundur 2007
Nökkvavogur 10, endurn. á leyfi frá 13.06.2006
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi frá 13. júní 2006, ţar sem veitt var leyfi fyrir áđur gerđum breytingum, nýjum sólpalli međ heitri laug og timbursvölum á suđurhliđ einbýlishússins á lóđinni nr. 10 viđ Nökkvavog.
Gjald kr. 6.800
Samţykkt.
Samrćmist ákvćđum laga nr. 73/1997.