Borgartún 8-16

Verknúmer : BN036226

448. fundur 2007
Borgartún 8-16, lóðamarkabreyting
Lögð fram tillaga Framkvæmdasviðs, landupplýsingadeildar, dags. 18. júní 2007, að sameiningu og stækkun lóðanna Borgartúns 8-16, Höfðatúns 10 og 12, og Skúlagötu 59, 61 og 63 samkvæmt meðfylgjandi uppdrætti.
Borgartún 8-16:
Lóðin er 16397 ferm., sbr. yfirlýsingu nr. 59994/06.
Skúlagata 59:
Lóðin er talin 3003 ferm. Lóðin reynist 3304 ferm.
Skúlagata 61:
Lóðin er talin 1822 ferm. Lóðin reynist 1821 ferm.
Skúlagata 63:
Lóðin er talin 1015 ferm. Lóðin reynist 1014 ferm.
Höfðatún 10:
Lóðin er 1260 ferm.
Höfðatún 12:
Lóðin er talin 752 ferm. Lóðin reynist 751 ferm.
Lóðirnar sameinaðar reynast 24547 ferm.
Við lóðina bætist úr óútvísuðu landi við Borgartún og Höfðatún 2899 ferm.
Niðurkeyrsla í samræmi við auglýst skipulag 830 ferm.
Leiðrétt vegna fermetrabrota 1 ferm.
Samtals ný lóð 28277 ferm.
Sjá samþykkt skipulagsráðs 7. febrúar 2007 og samþykkt borgarráðs 20. febrúar 2007.
Samþykkt byggingarfulltrúa á sameiningu lóðanna frá 5. júní 2007 er felld úr gildi.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.