Sörlaskjól 22

Verknúmer : BN036216

452. fundur 2007
Sörlaskjól 22, kvistur, svalir, íb. 2.h
Sótt er um leyfi til þess að setja hurð að garði ásamt tröppum við suðvesturhlið kjallara, færa eldhús á 1. hæð, byggja skjólvegg og þak fyrir framan aðalinngang, stækka þakhæð yfir áður svalir, setja nýjan kvist og nýjar svalir á götuhlið þakhæðar fyrir sjálfstæða íbúð í húsinu á lóð nr. 22 við Sörlaskjól.
Lagt fram samþykki þeirra sem grenndarkynnt var fyrir.
Stærð: Stækkun þakhæðar 6,1 ferm., 21,6 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 1.469
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði
Skipulagsferli ólokið.


100. fundur 2007
Sörlaskjól 22, kvistur, svalir, íb. 2.h
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa 26. júní 2007. Sótt er um leyfi til þess að setja hurð að garði ásamt tröppum við suðvesturhlið kjallara, færa eldhús á 1. hæð, byggja skjólvegg og þak fyrir framan aðalinngang, stækka þakhæð yfir áður svalir, setja nýjan kvist og nýjar svalir á götuhlið þakhæðar fyrir sjálfstæða íbúð og fjölga bílastæðum um eitt við innkeyrslu að bílgeymslu á lóð nr. 22 við Sörlaskjól. Lagt fram samþykki þeirra sem grenndarkynnt var fyrir.
Stærð: Stækkun þakhæðar xxx ferm., xxx rúmm.
Gjald kr. 6.800 + xxx
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.


455. fundur 2007
Sörlaskjól 22, kvistur, svalir, íb. 2.h
Sótt er um leyfi til þess að setja hurð að garði ásamt tröppum við suðvesturhlið kjallara, færa eldhús á 1. hæð, byggja skjólvegg og þak fyrir framan aðalinngang, stækka þakhæð yfir áður svalir, setja nýjan kvist og nýjar svalir á götuhlið þakhæðar fyrir sjálfstæða íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 22 við Sörlaskjól.
Lagt fram samþykki þeirra sem grenndarkynnt var fyrir.
Stærð: Stækkun þakhæðar 6,1 ferm., 21,6 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 6.800 + 1.469
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.


170. fundur 2007
Sörlaskjól 22, kvistur, svalir, íb. 2.h
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa 26. júní 2007. Sótt er um leyfi til þess að setja hurð að garði ásamt tröppum við suðvesturhlið kjallara, færa eldhús á 1. hæð, byggja skjólvegg og þak fyrir framan aðalinngang, stækka þakhæð yfir áður svalir, setja nýjan kvist og nýjar svalir á götuhlið þakhæðar fyrir sjálfstæða íbúð og fjölga bílastæðum um eitt við innkeyrslu að bílgeymslu á lóð nr. 22 við Sörlaskjól.
Stærð: Stækkun þakhæðar xxx ferm., xxx rúmm.
Gjald kr. 6.800 + xxx
Samþykkt að grenndarkynna fyrirliggjandi byggingarleyfisumsókn fyrir hagsmunaaðilum að Sörlaskjóli 9, 11, 20 og 24.

449. fundur 2007
Sörlaskjól 22, kvistur, svalir, íb. 2.h
Sótt er um leyfi til þess að setja hurð að garði ásamt tröppum við suðvesturhlið kjallara, færa eldhús á 1. hæð, byggja skjólvegg og þak fyrir framan aðalinngang, stækka þakhæð yfir áður svalir, setja nýjan kvist og nýjar svalir á götuhlið þakhæðar fyrir sjálfstæða íbúð og fjölga bílastæðum um eitt við innkeyrslu að bílgeymslu á lóð nr. 22 við Sörlaskjól.
Stærð: Stækkun þakhæðar xxx ferm., xxx rúmm.
Gjald kr. 6.800 + xxx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulagsstjóra til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta nr. A1 og A2 dags. 14. júní 2007.