Kirkjustétt 8

Verknúmer : BN036149

449. fundur 2007
Kirkjustétt 8, kirkja fyrir Grafarholtssókn
Sótt er um leyfi til þess að byggja sóknarkirkju fyrir Grafarholtssókn með 160 sætum í kirkjuskipi auk safnaðarsalar og skála fyrir samtals 370 manns sem steinsteypta einlyfta byggingu einangraða að utan og klædda með múrkerfi á lóð nr. 8 við Kirkjustétt.
Vottorð Rb- 2004-05 gildir til 25. maí 2007 fylgir erindinu.
Stærð: Kirkja samtals 855,8 ferm., 4703,8 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 319.858
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


97. fundur 2007
Kirkjustétt 8, kirkja fyrir Grafarholtssókn
Sótt er um leyfi til þess að byggja sóknarkirkju fyrir Grafarholtssókn með 160 sætum í kirkjuskipi auk safnaðarsalar og skála fyrir samtals 370 manns sem steinsteypta einlyfta byggingu einangraða að utan og klædda með múrkerfi á lóð nr. 8 við Kirkjustétt.
Stærð: Kirkja samtals 855,8 ferm., 4703,8 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 319.858
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.