Hvammsgerði 4

Verknúmer : BN035947

446. fundur 2007
Hvammsgerði 4, (fsp) br. á stærð, hækkað ris
Spurt er hvort leyft yrði að hækka ris einbýlishússins á lóðinni nr. 4 við Hvammsgerði.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 1. júní 2007 fylgir erindinu.
Nei.
Samræmist ekki deiliskipulagi, sjá að öðru leyti útskrift skipulagsstjóra.


166. fundur 2007
Hvammsgerði 4, (fsp) br. á stærð, hækkað ris
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 15. maí 2007 þar sem spurt er hvort leyft yrði að hækka ris einbýlishússins á lóðinni nr. 4 við Hvammsgerði.
Neikvætt, fyrirkomulag samkvæmt fyrirspurnaruppdráttum samræmist ekki gildandi deiliskipulagi Heiðargerðisreits. Ekki eru gerðar athugasemdir við uppbyggingu á lóðinni innan heimilda deiliskipulagsins.

443. fundur 2007
Hvammsgerði 4, (fsp) br. á stærð, hækkað ris
Spurt er hvort leyft yrði að hækka ris einbýlishússins á lóðinni nr. 4 við Hvammsgerði.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.