Ólafsgeisli 105

Verknúmer : BN035932

446. fundur 2007
Ólafsgeisli 105, flísar fjarl. af útvegg - br.
Sótt er um leyfi til að breyta klæðningu útveggja þannig að í stað flísa verði efri hæð einbýlishússins múrhúðuð og steinuð með kvarsmulningi á lóðinni nr. 105 við Ólafsgeisla.
Bréf umsækjanda dags. 18. maí 2007 og bréf Rb dags. 30. mars 2005 fylgja erindinu.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


443. fundur 2007
Ólafsgeisli 105, flísar fjarl. af útvegg - br.
Sótt er um leyfi til að breyta klæðningu útveggja þannig að í stað flísa verði einbýlishúsið múrhúðað og steinað með kvarsmulningi á lóðinni nr. 105 við Ólafsgeisla.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Gera betur grein fyrir erindinu og upplýsa hver sé munur á fyrstu og annari hæð.