Almannadalur 9-15

Verknúmer : BN035853

453. fundur 2007
Almannadalur 9-15, hesthús nr. 11
Sótt er um leyfi til þess að byggja hesthús með þremur einingum, einingu 0101 níu hestar, einingu 0102 níu hestar, einingu 0103 tólf hestar, alls þrjátíu hestar og með kaffiaðstöðu á millilofti í hverri eign, allt úr steinsteyptum einingum með ysta yfirborð steinað sem hús nr. 11 á lóð nr. 9-15 í Almannadal.
Vottorð RB nr. 05-09 gildistími 3. ágúst 2005 - 3. ágúst 2008 fylgir með erindinu.
Stærð: Hesthús nr. 11 samtals 383,3 ferm., 1311,9 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 6.800 + 89.209
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


451. fundur 2007
Almannadalur 9-15, hesthús nr. 11
Sótt er um leyfi til þess að byggja hesthús með þremur einingum, einingu 0101 níu hestar, einingu 0102 níu hestar, einingu 0103 tólf hestar, alls þrjátíu hestar og með kaffiaðstöðu á millilofti í hverri eign, allt úr steinsteyptum einingum með ysta yfirborð steinað sem hús nr. 11 á lóð nr. 9-15 í Almannadal.
Stærð: Hesthús nr. 11 samtals 383,3 ferm., 1311,9 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 6.800 + 89.209
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


447. fundur 2007
Almannadalur 9-15, hesthús nr. 11
Sótt er um leyfi til þess að byggja hesthús með þremur einingum, einingu 0101 níu hestar, einingu 0102 níu hestar, einingu 0103 tólf hestar, alls þrjátíu hestar og með kaffiaðstöðu á millilofti í hverri eign, allt úr steinsteyptum einingum með ysta yfirborð steinað sem hús nr. 11 á lóð nr. 9-15 í Almannadal.
Stærð: Hesthús nr. 11 samtals 383,3 ferm., 1311,9 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 89.209
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


92. fundur 2007
Almannadalur 9-15, hesthús nr. 11
Sótt er um leyfi til þess að byggja hesthús með þremur einingum, einingu 0101 tíu hestar, einingu 0102 átta hestar, einingu 0103 tólf hestar, alls þrjátíu hestar og með kaffiaðstöðu á millilofti í hverri eign, allt úr steinsteyptum einingum með ysta yfirborð steinað sem hús nr. 11 á lóð nr. 9-15 í Almannadal.
Stærð: Hesthús nr. 11 samtals 379,8 ferm., 1279,8 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 87.026
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.

Óskar Bergsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.