Kistumelur 16

Verknúmer : BN035849

459. fundur 2007
Kistumelur 16, iðnaðar og /eða geymsluhús
Sótt er um leyfi til þess að byggja stálgrindarskemmu klædda með yleinigum fyrir sex iðnaðar og/eða geymslueiningar á 1. hæð ásamt millilofti í hluta atvinnuhússins á lóð nr. 16 við Kistumel.
Brunahönnun frá Tækniþjónustu Ragnars G. Gunnarssonar dags. 12. júní 2007 og 25. júní 2007 fylgir erindinu.
Stærð: Atvinnuhús 1. hæð 1370,7 ferm., milliloft 297,4 ferm., samtals 1668,1 ferm., 10678,4 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 726.131
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Skila skal vottun eininga eigi síðar en við úttekt á botnplötu.


451. fundur 2007
Kistumelur 16, iðnaðar og /eða geymsluhús
Sótt er um leyfi til þess að byggja stálgrindarskemmu klædda með yleinigum fyrir sex iðnaðar og/eða geymslueiningar á 1. hæð ásamt millilofti í hluta atvinnuhússins á lóð nr. 16 við Kistumel.
Brunahönnun frá Tækniþjónustu Ragnars G. Gunnarssonar dags. 12. júní 2007 og 25. júní 2007 fylgir erindinu.
Stærð: Atvinnuhús 1. hæð 1370,7 ferm., milliloft 297,4 ferm., samtals 1668,1 ferm., 10678,4 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 726.131
Frestað.
Vantar rafræna skráningartöflu


448. fundur 2007
Kistumelur 16, iðnaðar og /eða geymsluhús
Sótt er um leyfi til þess að byggja stálgrindarskemmu klædda með yleinigum fyrir sex iðnaðar og/eða geymslueiningar á 1. hæð ásamt millilofti í hluta atvinnuhússins á lóð nr. 16 við Kistumel.
Brunahönnun frá Tækniþjónustu Ragnars G. Gunnarssonar dags. 12. júní 2007 fylgir erindinu.
Stærð: Atvinnuhús 1. hæð 1370,7 ferm., milliloft 297,4 ferm., samtals 1668,1 ferm., 10678,4 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 726.131
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


92. fundur 2007
Kistumelur 16, iðnaðar og /eða geymsluhús
Sótt er um leyfi til þess að byggja stálgrindarskemmu klædda með yleinigum fyrir sex iðnaðar og/eða geymslueiningar á 1. hæð ásamt millilofti í hluta atvinnuhússins á lóð nr. 16 við Kistumel.
Stærð: Atvinnuhús 1. hæð 1370,7 ferm., milliloft 297,4 ferm., samtals 1668,1 ferm., 10678,4 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 726.131
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.