Kistumelur 6, 6a og 8

Verknúmer : BN035823

442. fundur 2007
Kistumelur 6, 6a og 8, (fsp) slétta lóðir, fl. burt jarðveg f. nýbyggingu
Spurt er hvort leyft yrði slétta landið og flytja burt jarðveg sem settur hefur verið á lóðirnar nr. 6, 6A og 8 við Kistumel.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. maí 2007 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um takmarkað byggingarleyfi, að öðru leyti er vísað til leiðbeininga skipulagsstjóra 4. maí 2007.


162. fundur 2007
Kistumelur 6, 6a og 8, (fsp) slétta lóðir, fl. burt jarðveg f. nýbyggingu
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 30. apríl 2007 þar sem spurt er hvort leyft yrði slétta landið og flytja burt jarðveg sem settur hefur verið á lóðirnar nr. 6, 6A og 8 við Kistumel.
Ekki eru gerðar athugasemdir við sléttingu lóða og flutning jarðvegs. Fyrirspyrjanda er þó bent á að sækja þarf um til skipulagsstjóra um sameiningu lóða og breytingu byggingarreita með endurskoðun deiliskipulags.

441. fundur 2007
Kistumelur 6, 6a og 8, (fsp) slétta lóðir, fl. burt jarðveg f. nýbyggingu
Spurt er hvort leyft yrði slétta landið og flytja burt jarðveg sem settur hefur verið á lóðirnar nr. 6, 6A og 8 við Kistumel.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.