Mímisvegur 8

Verknúmer : BN035802

96. fundur 2007
Mímisvegur 8, svalir á 1.,2. og 3.h suğurhliğar
Ağ lokinni grenndarkynningu er lagt fram erindi frá afgreiğslufundi byggingarfulltrúa frá 24. apríl 2007 şar sem sótt er um leyfi til şess ağ setja svalir viğ suğlæga hliğ 1., 2. og 3. hæğar fjölbılishússins á lóğ nr. 8 viğ Mímisveg.
Grenndarkynning stóğ yfir frá 4. maí til 1. júní 2007. Engar athugasemdir bárust.
Gjald kr. 6.800
Samşykkt.
Samræmist ákvæğum laga nr. 73/1997.


161. fundur 2007
Mímisvegur 8, svalir á 1.,2. og 3.h suğurhliğar
Lagt fram erindi frá afgreiğslufundi byggingarfulltrúa frá 24. apríl 2007 şar sem sótt er um leyfi til şess ağ setja svalir viğ suğlæga hliğ 1., 2. og 3. hæğar fjölbılishússins á lóğ nr. 8 viğ Mímisveg, samkvæmt teikningum Guğmundar Kr. Guğmundssonar dags. 4. apríl 2007.
Gjald kr. 6.800
Samşykkt ağ grenndarkynna framlagğa umsókn fyrir hagsmunaağilum ağ Mímisvegi 6, Freyjugötu 42 og 44.

440. fundur 2007
Mímisvegur 8, svalir á 1.,2. og 3.h suğurhliğar
Sótt er um leyfi til şess ağ setja svalir viğ suğlæga hliğ 1., 2. og 3. hæğar fjölbılishússins á lóğ nr. 8 viğ Mímisveg.
Gjald kr. 6.800
Frestağ.
Vísağ til athugasemda á umsóknarblaği.
Málinu vísağ til skipulagsstjóra til ákvörğunar um grenndarkynningu. Vísağ er til uppdrátta nr. 01 og 02 dags. 4. apríl 2007.