Bólstaðarhlíð 10

Verknúmer : BN035759

99. fundur 2007
Bólstaðarhlíð 10, kvistir - fjarlægja stromp
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 24. apríl 2007 þar sem sótt er um leyfi til að byggja tvo kvisti á norðurþekju hússins á lóðinni nr. 10 við Bólstaðarhlíð. Einnig er sótt um leyfi til að fjarlægja reykháf niður á plötu 3. hæðar, samkvæmt teikningum Gunnlaugs Ó. Johnson arkitekts dags. 4. apríl 2007. Grenndarkynningin stóð frá 24. maí til og með 22. júní 2007. Engar athugasemdir bárust.
Málinu fylgir samþykki meðlóðarhafa dags. 15. og 16. apríl 2007.
Stækkun 2,7 ferm. og 10,34 rúmm.
Gjald 6.800 + 708
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


163. fundur 2007
Bólstaðarhlíð 10, kvistir - fjarlægja stromp
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 24. apríl 2007 þar sem sótt er um leyfi til að byggja tvo kvisti á norðurþekju hússins á lóðinni nr. 10 við Bólstaðarhlíð. Einnig er sótt eum leyfi til að fjarlægja reykháf niður á plötu 3. hæðar, samkvæmt teikningum Gunnlaugs Ó. Johnson arkitekts dags. 4. apríl 2007.
Málinu fylgir samþykki meðlóðarhafa dags. 15. og 16. apríl 2007.
Stækkun 2,7 ferm. og 10,34 rúmm.
Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Bólstaðarhlíð 8 og 12.

161. fundur 2007
Bólstaðarhlíð 10, kvistir - fjarlægja stromp
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 24. apríl 2007 þar sem sótt er um leyfi til að byggja tvo kvisti á norðurþekju hússins á lóðinni nr. 10 við Bólstaðarhlíð. Einnig er sótt eum leyfi til að fjarlægja reykháf niður á plötu 3. hæðar, samkvæmt teikningum Gunnlaugs Ó. Johnson arkitekts dags. 4. apríl 2007.
Málinu fylgir samþykki meðlóðarhafa dags. 15. og 16. apríl 2007.
Stækkun 2,7 ferm. og 10,34 rúmm.
Hönnuður hafi samband við embætti skipulagsfulltrúa.

440. fundur 2007
Bólstaðarhlíð 10, kvistir - fjarlægja stromp
Sótt er um leyfi til að byggja tvo kvisti á norðurþekju hússins á lóðinni nr. 10 við Bólstaðarhlíð. Einnig er sótt eum leyfi til að fjarlægja reykháf niður á plötu 3. hæðar.
Málinu fylgir samþykki meðlóðarhafa dags. 15. og 16. apríl 2007.
Stækkun 2,7 ferm. og 10,34 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 703
Frestað.
Málinu vísað til skipulagsstjóra til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta 01 og 02 dags. 4. apríl 2007.


439. fundur 2007
Bólstaðarhlíð 10, kvistir - fjarlægja stromp
Sótt er um leyfi til að byggja tvo kvisti á norðurþekju hússins á lóðinni nr. 10 við Bólstaðarhlíð. Einnig er sótt eum leyfi til að fjarlægja reykháf niður á plötu 3. hæðar.
Málinu fylgir samþykki meðlóðarhafa dags. 15. og 16. apríl 2007.
Stækkun xx rúmm.
Gjald kr. 6.800 + xx
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.