Járnháls 2-4

Verknúmer : BN035732

448. fundur 2007
Járnháls 2-4, (fsp) 2 - breytingar á lóð
Spurt er hvort leyft yrði að útbúa sýningarsvæði skv. meðfylgjandi skissu annars vegar á eigin lóð nr. 2 við Járnháls, merkt A á skissunni, og hins vegar á borgarlandi út við Hálsabraut merkt B á skissunni.
Bréf Gatna- og eignaumsýslu dags. 30. maí 2007 fylgir erindinu. Einnig lögð fram útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóar frá 15. júní 2007.
Neikvætt.
Vegna afnota af borgarlandi en ekki eru gerðar athugasemdir við sýningarsvæði innan lóðar, sbr. útskrift úr gerðarbók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra.


168. fundur 2007
Járnháls 2-4, (fsp) 2 - breytingar á lóð
Lagt fram erindi frá afgreiðlufundi byggingarfulltrúa frá 17. apríl 2007 þar sem spurt er hvort leyft yrði að útbúa sýningarsvæði skv. meðfylgjandi skissu annars vegar á eigin lóð nr. 2 við Járnháls, merkt A á skissunni, og hins vegar á borgarlandi út við Hálsabraut merkt B á skissunni. Einnig er lögð fram umsögn framkvæmdasviðs, dags. 30. maí 2007.
Neikvætt vegna afnota á borgarlandi en ekki eru gerðar athugasemdir við sýningarsvæði innan lóðar.

439. fundur 2007
Járnháls 2-4, (fsp) 2 - breytingar á lóð
Spurt er hvort leyft yrði að útbúa sýningarsvæði skv. meðfylgjandi skissu annars vegar á eigin lóð nr. 2 við Járnháls, merkt A á skissunni, og hins vegar á borgarlandi út við Hálsabraut merkt B á skissunni.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra og til skrifstofa gatna- og eignaumsýslu vegna landafnota borgarlands.