Útkot 125761

Verknúmer : BN035688

449. fundur 2007
Útkot 125761, endurbyggja og breyta og fl.
Sótt er um leyfi til að endurbyggja aðstöðuhús og byggja nýja útigeymslu úr timbri á spildi D í landi Útkots á Kjalarnesi.
Erindið var grenndarkynnt, engar athugasemdir bárust. Lagt fram samþykki nágranna, dags. 5. og 8. júní 2007.
Stærðir: Útigeymslu 8,4 ferm., 25,5 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 173,4
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


98. fundur 2007
Útkot 125761, endurbyggja og breyta og fl.
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram erindi dags. 4. apríl 2007 frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa dags. 3. apríl 2007 þar sem sótt er um leyfi til að endurbyggja aðstöðuhús sem íbúðarhús og byggja nýja útigeymslu úr timbri á spildi D í landi Útkots á Kjalarnesi. Lagðar eru fram teikningar Teiknistofunnar Tak dags. 22. mars 2007. Lagt fram samþykki nágranna, dags. 5. og 8. júní 2007.
Stærðir útigeymslu 8,4 ferm., 25,5 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 173,4
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.


168. fundur 2007
Útkot 125761, endurbyggja og breyta og fl.
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram erindi dags. 4. apríl 2007 frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa dags. 3. apríl 2007 þar sem sótt er um leyfi til að endurbyggja aðstöðuhús sem íbúðarhús og byggja nýja útigeymslu úr timbri á spildi D í landi Útkots á Kjalarnesi. Einnig eru lagðar fram teikningar Teiknistofunnar Tak dags. 22. mars 2007. Lagt fram samþykki nágranna, dags. 5. og 8. júní 2007.
Vísað til skipulagsráðs.

165. fundur 2007
Útkot 125761, endurbyggja og breyta og fl.
Lagt fram erindi dags. 4. apríl 2007 frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa dags. 3. apríl 2007 þar sem sótt er um leyfi til að endurbyggja aðstöðuhús sem íbúðarhús og byggja nýja útigeymslu úr timbri á spildi D í landi Útkots á Kjalarnesi. Einnig eru lagðar fram teikningar Teiknistofunnar Tak dags. 22. mars 2007.
Samþykkt að grenndarkynna framlagða umsókn fyrir hagsmunaðilum í nágrenninu.

159. fundur 2007
Útkot 125761, endurbyggja og breyta og fl.
Lagt fram erindi dags. 4. apríl 2007 frá afgreiðslufundi byggingarfulltráu dags. 3. apríl 2007 þar sem sótt er um leyfi til að endurbyggja aðstöðuhús sem íbúðarhús og byggja nýja útigeymslu úr timbri á spildi D í landi Útkots á Kjalarnesi.
Meðfylgjandi:
Teikningar Teiknistofunnar Tak dags. 22. mars 2007.
Kynna formanni skipulagsráðs.

438. fundur 2007
Útkot 125761, endurbyggja og breyta og fl.
Sótt er um leyfi til að endurbyggja aðstöðuhús og byggja nýja útigeymslu úr timbri á spildi D í landi Útkots á Kjalarnesi.
Stærðir útigeymslu 8,4 ferm., 25,5 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 173,4
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.