Háaleitisbraut 68

Verknúmer : BN035648

444. fundur 2007
Háaleitisbraut 68, útveggir á 1. hæð, stækkun
Sótt er um leyfi fyrir stækkun á 1. hæð með tilheyrandi breytingu á gangstétt á lóð ásamt minnháttar breytingar í kjallara og 1. hæð ásamt því að uppfæra brunavarnir í Austurveri Verslunarmiðstöð á lóðinni nr. 68 við Háaleitisbraut.
Meðfylgjandi er bréf brunavarnarhönnuðar dags. 7. maí 2007 og samþykki meðeigenda dags. 16. mars 2007.
Stærðir: Stækkun 280,9 ferm., 1223,6 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 6.800 + 83.205
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.


443. fundur 2007
Háaleitisbraut 68, útveggir á 1. hæð, stækkun
Sótt er um leyfi fyrir stækkun á 1. hæð með tilheyrandi breytingu á gangstétt á lóð ásamt minnháttar breytingar í kjallara og 1. hæð ásamt því að uppfæra brunavarnir í Austurveri Verslunarmiðstöð á lóðinni nr. 68 við Háaleitisbraut.
Meðfylgjandi er bréf brunavarnarhönnuðar ódagsett og samþykki meðeigenda dags. 16. mars 2007.
Stærðir: Stækkun 280,9 ferm., 1223,6 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 6.800 + 83.205
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


440. fundur 2007
Háaleitisbraut 68, útveggir á 1. hæð, stækkun
Sótt er um leyfi fyrir stækkun á 1. hæð með tilheyrandi breytingu á gangstétt á lóð ásamt minnháttar breytingar í kjallara og 1. hæð ásamt því að uppfæra brunavarnir í Austurveri Verslunarmiðstöð á lóðinni nr. 68 við Háaleitisbraut.
Meðfylgjandi er bréf brunavarnarhönnuðar ódagsett og samþykki meðeigenda dags. 16. mars 2007.
Stærðir: Stækkun 280,9 ferm., 1223,6 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 83.205
Frestað.
Vantar brunatæknilega greinargerð.


437. fundur 2007
Háaleitisbraut 68, útveggir á 1. hæð, stækkun
Sótt er um leyfi fyrir stækkun á 1. hæð með tilheyrandi breytingu á gangstétt á lóð ásamt minnháttar breytingar í kjallara og 1. hæð ásamt því að uppfæra brunavarnir í Austurveri Verslunarmiðstöð á lóðinni nr. 68 við Háaleitisbraut. Meðfylgjandi er bréf brunavarnarhönnuðar ódagsett
Stærðir: Stækkun 280,9 ferm., 1223,6 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 83.205
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.