Láland 7

Verknúmer : BN035619

439. fundur 2007
Láland 7, viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypta viðbyggingu við 1. hæð ásamt kjallara undir að suðurhlið einbýlishúss nr. 7 og setja upp heitan pott á verönd á lóð nr. 1-7 við Láland.
Samþykki meðlóðarhafa dags. 5. mars og 22. mars 2007 ásamt umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 27. mars 2007 fylgja erindinu. Einnig lögð fram útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 30. mars 2007.
Stærð: Viðbygging kjallari 82,6 ferm., 1. hæð 82 ferm., samtals stækkun 164,6 ferm., 554,9 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 6.800 + 37.733
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Vakin er athygli á því að dæla verður skolpi frá kjallara, kostnaður vegna þess greiðist af byggjanda og allur frágangur á dælubrunni og dælubúnaði er á ábyrgð og kostnað byggjanda. Þessu ákvæðum skal þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


438. fundur 2007
Láland 7, viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypta viðbyggingu við 1. hæð ásamt kjallara undir að suðurhlið einbýlishúss nr. 7 og setja upp heitan pott á verönd á lóð nr. 1-7 við Láland.
Samþykki meðlóðarhafa dags. 5. mars og 22. mars 2007 ásamt umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 27. mars 2007 fylgja erindinu. Einnig lögð fram útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 30. mars 2007.
Stærð: Viðbygging kjallari 82,6 ferm., 1. hæð 73,1 ferm., samtals stækkun 155,7 ferm., 536,3 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 36.468
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


158. fundur 2007
Láland 7, viðbygging
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 20. mars 2007 þar sem sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypta viðbyggingu við 1. hæð ásamt kjallara undir að suðurhlið einbýlishúss nr. 7, reisa girðingu utan um lóðahluta og setja upp heitan pott á verönd á lóð nr. 1-7 við Láland.
Meðfylgjandi:
Teikningar ARKÍS dags. 6. mars 2007.

Bent skal á að hámarksnýtingarlutfall ofanjarðar er 0,3, að öðru leyti eru ekki gerðar athugasemdir við erindið.

436. fundur 2007
Láland 7, viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypta viðbyggingu við 1. hæð ásamt kjallara undir að suðurhlið einbýlishúss nr. 7, reisa girðingu utan um lóðahluta og setja upp heitan pott á verönd á lóð nr. 1-7 við Láland.
Stærð: Viðbygging kjallari 82,6 ferm., 1. hæð 76,7 ferm., samtals stækkun 159,3 ferm., 640,8 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 43.574
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.