Barónsstígur 5

Verknúmer : BN035569

435. fundur 2007
Barónsstígur 5, ţakgl. og svalir
Sótt er um leyfi til ţess ađ setja tvo ţakglugga á geymsluris, stóran ţakglugga yfir stigahús og svalir á austurhliđ rishćđar atvinnuhússins á lóđ nr. 5 viđ Barónsstíg.
Gjald kr. 6.800
Frestađ.
Vísađ til athugasemda á umsóknarblađi. Ađ ţeim uppfylltum verđur máliđ sent skipulagsfulltrúa til ákvörđunar um grenndarkynningu.