Grensásvegur 3

Verknúmer : BN035566

435. fundur 2007
Grensásvegur 3, (fsp) byggja ofaná hús ofl.
Spurt er hvort leyft yrđi ađ byggja ofan á hluta austurhliđar 1. hćđar Grensásvegar 3 fyrir kaffistofu starfsmanna og útbúa svalir sunnan viđ ofanábyggingu á ţaki 1. hćđa Grensásvegar 5 á lóđ nr. 3-7 viđ Grensásveg.
Bréf f.h. fyrirspyrjanda dags. 15. febrúar 2007 og samţykki međlóđarhafa fylgja erindinu.
Frestađ.
Málinu vísađ til umsagnar skipulagsfulltrúa.