Brúnavegur Hrafnista

Verknúmer : BN035488

433. fundur 2007
Brúnavegur Hrafnista, stækka álmu E og G - 1,2,3.hæð
Sótt er um leyfi til þess að byggja viðbyggingu fyrir borðstofur og svalir við E - og G - álmu 1., 2. og 3. hæðar Hrafnistu, breyta snyrtingum á 3. hæð A - álmu og fækka vistrýmum úr 23 í 11 á sömu hæð sömu álmu á lóð Hrafnistu við Brúnaveg.
Stærð: Stækkun samtals 155,4 ferm., 451,3 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 30.688
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.