Hólmsland

Verknúmer : BN035448

442. fundur 2007
Hólmsland, (fsp) sumarhús
Spurt er hvort leyft yrði að reisa nýtt sumarhús í stað eldra húss í Hólmslandi. Stærð húss yrði svipuð.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. maí 2007 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi sbr. einnig umsögn Umhverfissviðs.


162. fundur 2007
Hólmsland, (fsp) sumarhús
Á fundi skipulagsfulltrúa 30. mars 2007 var lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 20. feb. 2007. Spurt er hvort leyft yrði að reisa nýtt sumarhús í stað eldra húss í Hólmslandi. Stærð húss yrði svipuð.Vísað til umsagnar umhverfissviðs þar sem um er að ræða fjarsvæði B vatnsverndar.
Lagt fram að nýju ásamt umsögn Umhverfissviðs dags. 23. apríl 2007.
Ekki eru gerðar athugasemdir við erindið með vísan til umsagnar Umhverfissviðs.

158. fundur 2007
Hólmsland, (fsp) sumarhús
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 20. feb. 2007. Spurt er hvort leyft yrði að reisa nýtt sumarhús í stað eldra húss í Hólmslandi. Stærð húss yrði svipuð.
Vísað til umsagnar umhverfissviðs þar sem um er að ræða fjarsvæði B vatnsverndar.

432. fundur 2007
Hólmsland, (fsp) sumarhús
Spurt er hvort leyft yrði að reisa nýtt sumarhús í stað eldra húss í Hólmslandi. Stærð húss yrði svipuð.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.