Skriðustekkur 17-23

Verknúmer : BN035406

438. fundur 2007
Skriðustekkur 17-23, (fsp) viðbygging nr. 23
Spurt er hvort leyft yrði að byggja um 10m langa viðbyggingu við suðurhlið einbýlishúss nr. 23 á lóð nr. 17-23 við Skriðustekk.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 23. febrúar 2007 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Ekki er gerð athugasemd við að fyrirspyrjarndi láti á eigin kostnað vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi í samræmi við þau skilyrði sem fram eru sett í bókun skipulagsfulltrúa um málið.


158. fundur 2007
Skriðustekkur 17-23, (fsp) viðbygging nr. 23
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 20. febrúar 2007. Spurt er hvort leyft yrði að byggja um 10 m. langa viðbyggingu við suðurhlið einbýlishúss nr. 23 á lóð nr. 17-23 við Skriðustekk. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 29. mars 2007.
Ekki eru gerðar athugasemdir við að fyrirspyrjandi láti vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi í samræmi við niðurstöðu og skilyrði í umsögn skipulagsfulltrúa. Vakin er athygli á því að ekki er fallist á að viðbygging verði jafnstór og gert er ráð fyrir í fyrirspurn. Samþykki meðlóðarhafa þarf að liggja fyrir þegar sótt er um breytingu á deiliskipulagi. Tillagan verður grenndarkynnt þegar hún berst.

155. fundur 2007
Skriðustekkur 17-23, (fsp) viðbygging nr. 23
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 20. febrúar 2007. Spurt er hvort leyft yrði að byggja um 10m langa viðbyggingu við suðurhlið einbýlishúss nr. 23 á lóð nr. 17-23 við Skriðustekk.
Frestað.

153. fundur 2007
Skriðustekkur 17-23, (fsp) viðbygging nr. 23
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 20. febrúar 2007. Spurt er hvort leyft yrði að byggja um 10m langa viðbyggingu við suðurhlið einbýlishúss nr. 23 á lóð nr. 17-23 við Skriðustekk.
Vísað til umsagnar hverfisarkitekts.

432. fundur 2007
Skriðustekkur 17-23, (fsp) viðbygging nr. 23
Spurt er hvort leyft yrði að byggja um 10m langa viðbyggingu við suðurhlið einbýlishúss nr. 23 á lóð nr. 17-23 við Skriðustekk.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.