Rauðalækur 10

Verknúmer : BN035379

432. fundur 2007
Rauðalækur 10, (fsp) tvöfaldur bílskúr
Spurt er hvort leyft yrði að byggja tvöfaldan bílskúr og þá hversu stóran, háan og með hvernig þakformi má byggja skúrinn á norðausturhorni lóðar nr. 10 við Rauðagerði.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. febrúar 2007 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi sem grenndarkynnt verður berist það.


152. fundur 2007
Rauðalækur 10, (fsp) tvöfaldur bílskúr
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 13. febrúar 2007. Spurt er hvort leyft yrði að byggja tvöfaldan bílskúr og þá hversu stóran, háan og með hvernig þakformi má byggja skúrinn á norðausturhorni lóðar nr. 10 við Rauðagerði. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 14. febrúar 2007.
Ekki eru gerðar athugasemdir við erindið með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa. Byggingarleyfisumsókn verður grenndarkynnt þegar hún berst.

431. fundur 2007
Rauðalækur 10, (fsp) tvöfaldur bílskúr
Spurt er hvort leyft yrði að byggja tvöfaldan bílskúr og þá hversu stóran, háan og með hvernig þakformi má byggja skúrinn á norðausturhorni lóðar nr. 10 við Rauðagerði.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.