Klapparstígur 26

Verknúmer : BN035358

432. fundur 2007
Klapparstígur 26, loftnet
Sótt er um leyfi fyrir endurvarpsloftneti viđ ţakbrún (5. hćđ) norđvesturhliđar međ ásýnd ađ Hverfisgötu, ásamt tilheyrandi tćkniskáp í kjallara atvinnuhússins (centerhotel) á lóđ nr. 26 viđ Klapparstíg.
Međfylgjandi er samţykki ađliggandi lóđarhafa Hverfisgötu 34 dags. 13. febrúar 2007 og Klapparstíg 28 dags. 11. febrúar 2007.
Gjald kr. 6.800
Samţykkt.
Samrćmist ákvćđum laga nr. 73/1997.


430. fundur 2007
Klapparstígur 26, loftnet
Sótt er um leyfi fyrir endurvarpsloftneti viđ ţakbrún (5. hćđ) norđvesturhliđar međ ásýnd ađ Hverfisgötu, ásamt tilheyrandi tćkniskáp í kjallara atvinnuhússins (centerhotel) á lóđ nr. 26 viđ Klapparstíg.
Gjald kr. 6.800
Frestađ.
Ekki er hćgt ađ samţykkja loftnet yfir á lóđ Klapparstígs 28 og Hverfisgötu 34 nema samţykki ţeirra lóđarhafa liggi fyrir.