Fiskislóð 29

Verknúmer : BN035355

448. fundur 2007
Fiskislóð 29, bílaþvottastöð
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft stálgrindarhús klætt með stálsamlokueiningum fyrir bílaþvottastöð á lóð nr. 29 við Fiskislóð.
Brunahönnun dags. 29. janúar og 30. maí 2007, bréf hönnuðar dags. 5. júní 2007 og lýsing á einingum fylgja erindinu.
Stærð: Bílaþvottastöð samtals 630,5 ferm. 3134,8 rúmm. Yfirbyggð þvottastæði (B-rými) samtals 411,9 ferm., 1970,3 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 6.800 + 347.147
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Skila skal vottun eininga eigi síðar en við úttekt á botnplötu.


447. fundur 2007
Fiskislóð 29, bílaþvottastöð
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft stálgrindarhús klætt með stálsamlokueiningum fyrir bílaþvottastöð á lóð nr. 29 við Fiskislóð.
Brunahönnun dags. 29. janúar og 30. maí 2007, bréf hönnuðar dags. 5. júní 2007 og lýsing á einingum fylgja erindinu.
Stærð: Bílaþvottastöð samtals 630,5 ferm. 3134,8 rúmm. Yfirbyggð þvottastæði (B-rými) samtals 411,9 ferm., 1970,3 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 6.800 + 347.147
Frestað.
Vantar hæðar- og mæliblað ásamt vottun eininga.


443. fundur 2007
Fiskislóð 29, bílaþvottastöð
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft stálgrindarhús klætt með stálsamlokueiningum fyrir bílaþvottastöð á lóð nr. 29 við Fiskislóð.
Brunahönnun dags. 29. janúar 2007 fylgir erindinu.
Stærð: Bílaþvottastöð samtals 630,5 ferm. 3134,8 rúmm. Yfirbyggð þvottastæði (B-rými) samtals 411,9 ferm., 1970,3 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 347.147
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


82. fundur 2007
Fiskislóð 29, bílaþvottastöð
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft stálgrindarhús klætt með stálsamlokueiningum fyrir bílaþvottastöð á lóð nr. 29 við Fiskislóð.
Brunahönnun dags. 29. janúar 2007 fylgir erindinu.
Stærð: Bílaþvottastöð samtals 609,9 ferm. 3480,2 rúmm. Yfirbyggð þvottastæði (B-rými) samtals 216,5 ferm., 1233,8 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 320.552

Hanna Birna Kristjánsdóttir, Gísli Marteinn Baldursson og Dagur B. Eggertsson tóku sæti á fundinum kl. 9:19, áður höfðu verið afgreiddir liðir nr.13-16

Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.