Skútuvogur 2

Verknúmer : BN035340

448. fundur 2007
Skútuvogur 2, samr. 1. og 2. h við verkteikn.
Sótt er um leyfi til þess að breyta 1. og 2. hæð til samræmis við sérteikningar sbr. erindi 33754 þar sem m.a. er bætt við fundaraðstöðu við stigahús á 2. hæð og barnahorn fært í mötuneyti atvinnuhússins á lóð nr. 2 við Skútuvog.
Jafnframt er erindi 36152 dregið til baka.
Umsögn brunahönnuðar dags. 30. janúar 2007 og tölvubréf hönnuðar dags. 26. febrúar 2007 fylgja erindinu.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


433. fundur 2007
Skútuvogur 2, samr. 1. og 2. h við verkteikn.
Sótt er um leyfi til þess að breyta 1. og 2. hæð til samræmis við sérteikningar þar sem m.a. er bætt við fundaraðstöðu við stigahús á 2. hæð og barnahorn fært í mötuneyti atvinnuhússins á lóð nr. 2 við Skútuvog.
Umsögn brunahönnuðar dags. 30. janúar 2007 og tölvubréf hönnuðar dags. 26. febrúar 2007 fylgja erindinu.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Fjarlægja skal óleyfisskilti af húsi


432. fundur 2007
Skútuvogur 2, samr. 1. og 2. h við verkteikn.
Sótt er um leyfi til þess að breyta 1. og 2. hæð til samræmis við sérteikningar þar sem m.a. er bætt við fundaraðstöðu við stigahús á 2. hæð og barnahorn fært í mötuneyti atvinnuhússins á lóð nr. 2 við Skútuvog.
Umsögn brunahönnuðar dags. 30. janúar 2007 fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Gera grein fyrir rafrænum skiltum á húsi.


430. fundur 2007
Skútuvogur 2, samr. 1. og 2. h við verkteikn.
Sótt er um leyfi til þess að breyta 1. og 2. hæð til samræmis við sérteikningar þar sem m.a. er bætt við fundaraðstöðu við stigahús á 2. hæð og barnahorn fært í mötuneyti atvinnuhússins á lóð nr. 2 við Skútuvog.
Umsögn brunahönnuðar dags. 30. janúar 2007 fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.