Gullteigur 4

Verknúmer : BN035336

434. fundur 2007
Gullteigur 4, breytingar
Sótt erum leyfi fyrir breytingum á nýlega samþykktum teikningum þannig að gólfkóti hækkar um 5,0 cm. vegna gólfhitalagna og stigi upp á 3. hæð er breytt úr snúnum stiga í pallastiga í húsinu á lóð nr. 4 við Gullteig.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


430. fundur 2007
Gullteigur 4, breytingar
Sótt erum leyfi fyrir breytingum á nýlega samþykktum teikningum þannig að gólfkóti hækkar um 5,0 cm. vegna gólfhitalagna og stigi uppá 3. hæð er breytt úr snúnum stiga í pallastiga í húsinu á lóð nr. 4 við Gullteig.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.