Freyjubrunnur 2-8

Verknúmer : BN035324

433. fundur 2007
Freyjubrunnur 2-8, 4 tveggja hæða raðhús
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft raðhús með innbyggðum bílgeymslum og samtals fjórum íbúðum, allt úr steinsteyptum einingum á lóð nr. 2-8 við Freyjubrunn.
Stærð: Hús nr. 2 (matshluti 01) íbúð 1. hæð 116,7 ferm., 2. hæð 84,5 ferm., bílgeymsla 26,8 ferm., samtals 228 ferm., 729,3 rúmm.
Hús nr. 4 (matshluti 02) íbúð 1. hæð 98,9 ferm., 2. hæð 66,9 ferm., bílgeymsla 26,6 ferm., samtals 192,4 ferm., 618,1 rúmm.
Hús nr. 6 (matshluti 03) er sömu stærðar og hús nr. 4 eða samtals 192,4 ferm., 618,1 rúmm.
Hús nr. 8 (matshluti 04) íbúð 1. hæð 105,4 ferm., 2. hæð 73,2 ferm., bílgeymsla 26,8 ferm., samtals 205,4 ferm., 658,8 rúmm.
Raðhús er samtals 818,2 ferm., 2624,3 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 6.800 + 178.452
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


432. fundur 2007
Freyjubrunnur 2-8, 4 tveggja hæða raðhús
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft raðhús með innbyggðum bílgeymslum og samtals fjórum íbúðum, allt úr steinsteyptum einingum á lóð nr. 2-8 við Freyjubrunn.
Stærð: Hús nr. 2 (matshluti 01) íbúð 1. hæð 116,7 ferm., 2. hæð 84,5 ferm., bílgeymsla 26,8 ferm., samtals 228 ferm., 729,3 rúmm.
Hús nr. 4 (matshluti 02) íbúð 1. hæð 98,9 ferm., 2. hæð 66,9 ferm., bílgeymsla 26,6 ferm., samtals 192,4 ferm., 618,1 rúmm.
Hús nr. 6 (matshluti 03) er sömu stærðar og hús nr. 4 eða samtals 192,4 ferm., 618,1 rúmm.
Hús nr. 8 (matshluti 04) íbúð 1. hæð 105,4 ferm., 2. hæð 73,2 ferm., bílgeymsla 26,8 ferm., samtals 205,4 ferm., 658,8 rúmm.
Raðhús er samtals 818,2 ferm., 2624,3 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 178.452
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


82. fundur 2007
Freyjubrunnur 2-8, 4 tveggja hæða raðhús
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft raðhús með innbyggðum bílgeymslum og samtals fjórum íbúðum, allt úr steinsteyptum einingum á lóð nr. 2-8 við Freyjubrunn.
Stærð: Hús nr. 2 (matshluti 01) íbúð 1. hæð 109 ferm., 2. hæð 77 ferm., bílgeymsla 26,6 ferm., samtals 212,6 ferm., 681,3 rúmm.
Hús nr. 4 (matshluti 02) íbúð 1. hæð 102 ferm., 2. hæð 70 ferm., bílgeymsla 26,6 ferm., samtals 198,6 ferm., 637,7 rúmm.
Hús nr. 6 (matshluti 03) er sömu stærðar og hús nr. 4 eða samtals 198,6 ferm., 637,7 rúmm.
Hús nr. 8 (matshluti 04) er sömu stærðar og hús nr. 2 eða samtals 212,6 ferm., 681,3 rúmm.
Raðhús er samtals 822,4 ferm., 2638 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 179.384
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.