Framnesvegur 20A

Verknúmer : BN035323

430. fundur 2007
Framnesvegur 20A, leiðrétting á stærðum
Sótt er um lagfæringu stærða raðhúss sem byggja á teikningum Guðjóns Samúelssonar frá 20. apríl 1936 á lóð nr. 20A við Framnesveg.
Stærð: Raðhús kjallari 39,3 ferm., 1. hæð 34,7 ferm., 2. hæð 34,6 ferm, samtals 108,8 ferm., 304,8 rúmm. Birt stærð húss er 105,2 ferm.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.