Skúlagata 11

Verknúmer : BN035319

432. fundur 2007
Skúlagata 11, athafnasvæði - bílastæði
Sótt er um leyfi til að nýta tímabundið til bílastæða, járnbindinga og vinnuaðstöðu vegna byggingaframkvæmda á lóðinni Skúlagata 14-16 lóðina nr. 11 við Skúlagötu.
Lögð fram umsögn skrifstofustjóra framkvæmdasviðs dags. 7. febrúar 2007 og umsögn skrifstofu gatna og eignaumsýslu í tövlupósti frá 20. febrúar 2007.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Með þeim skilyrðum sem fram koma í tövupósti gatna og eignaumsýslu dags. 20. febrúar 2007.
Vakin er athygli á því að skilyrt var við úthlutun lóðar Skúlagötu 11 að byggingarframkvæmdir á þeirri lóð skuli hafnar fyrir árslok 2007 annars komi til greina að afturkalla lóðarúthlutun.


429. fundur 2007
Skúlagata 11, athafnasvæði - bílastæði
Sótt er um leyfi til að nýta tímabundið til bílastæða, járnbindinga og vinnuaðstöðu vegna byggingaframkvæmda á lóðinni Skúlagata 14-16 lóðina nr. 11 við Skúlagötu.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skrifstofu gatna og eignaumsýslu vegna götusvæðis í Lindargötu og Vatnsstíg og til skrifstofustjóra Framkvæmdasviðs vegna svæðis með Skúlagötu.