Klapparstígur 17

Verknúmer : BN035305

443. fundur 2007
Klapparstígur 17, breytingar
Sótt er um leyfi til breytinga á innra skipulagi á 2. hćđ og risi ásamt ţví ađ fá samţykki fyrir tveimur ósamţykktum áđur gerđum íbúđum í kjallara hússins á lóđinni nr. 17 viđ Klapparstíg.
Jafnframt er erindi 27324 dregiđ til baka.
Međfylgjandi er skilyrt samţykki međlóđarhafa dags. 24. nóvember 2006.
Málinu fylgir afsal v/ séreignar í kjallara dags. 20. október 1998, annađ afsal vegna séreignar í kjallara dags. 16. júlí 1987 og eignaskiptayfirlýsing dags. 16. júlí 1987.
Gjald kr. 6.800 + 6.800
Samţykkt.
Samrćmist ákvćđum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er ađ eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé ţinglýst til ţess ađ samţykktin öđlist gildi.


438. fundur 2007
Klapparstígur 17, breytingar
Sótt er um leyfi til breytinga á innra skipulagi á 2. hćđ og risi ásamt ţví ađ fá samţykki fyrir tveimur ósamţykktum áđur gerđum íbúđum í kjallara hússins á lóđinni nr. 17 viđ Klapparstíg.
Međfylgjandi er skilyrt samţykki međlóđarhafa dags. 24. nóvember 2006.
Málinu fylgir afsal v/ séreignar í kjallara dags. 20. október 1998, annađ afsal vegna séreignar í kjallara dags. 16. júlí 1987 og eignaskiptayfirlýsing dags. 16. júlí 1987.
Gjald kr. 6.800 + 6.800
Frestađ.
Vísađ til athugasemda á umsóknarblađi.


434. fundur 2007
Klapparstígur 17, breytingar
Sótt er um leyfi til ađ fjölga eignum međ ţví ađ breyta 2. hćđ og risi í tvćr íbúđir á tveimur hćđum međ sitthvorn innganginn ásamt ţví ađ fá samţykki fyrir tveimur ósamţykktum áđur gerđum íbúđum í kjallara á lóđinni nr. 17 viđ Klapparstíg.
Međfylgjandi er skilyrt samţykki međlóđarhafa dags. 24. nóvember 2006.
Málinu fylgir afsal v/ séreignar í kjallara dags. 20. október 1998, annađ afsal vegna séreignar í kjallara dags. 16. júlí 1987 og eignaskiptasamningur dags. 16. júlí 1987.
Gjald kr. 6.800
Frestađ.
Vísađ til athugasemda á umsóknarblađi.


429. fundur 2007
Klapparstígur 17, breytingar
Sótt er um leyfi til ađ fjölga eignum međ ţví ađ breyta 2. hćđ og risi í tvćr íbúđir á tveimur hćđum međ sitthvorn innganginn ásamt ţví ađ fá samţykki fyrir tveimur ósamţykktum áđur gerđum íbúđum í kjallara á lóđinni nr 17 viđ Klapparstíg.
Međfylgjandi er samţykki međlóđarhafa dags. 24. nóvember 2006.
Gjald kr. 6.800
Frestađ.
Vísađ til athugasemda á umsóknarblađi.