Hraunteigur 3

Verknúmer : BN035275

430. fundur 2007
Hraunteigur 3, (fsp) breyting
Spurt er hvort leyft yrði að hækka þak í líkingu við fyrirliggjandi skissu á lóð nr. 3 við Hraunteig.
Bréf fyrirspyrjanda dags. 20. dessember 2006 fylgir fyrirspurn. Jafnframt lögð fram útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltúa frá 2. febrúar 2007.
Nei.
Samræmist ekki deiliskipulagi.


150. fundur 2007
Hraunteigur 3, (fsp) breyting
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 30.01.07. Spurt er hvot leyft yrði að hækka þak í líkingu við fyrirliggjandi skissu á lóð nr. 3 við Hraunteig.
Bréf fyrirspyrjanda dags. 20. desember 2006 fylgir fyrirspurn.
Neikvætt. Samræmist ekki deiliskipulagi. Heimilt er að hækka um eina hæð samkvæmt skipulagi Teigahverfis, en halda skal upprunalegu þakformi. Fyrispurnin samræmist því ekki skipulagi eins og hún er lögð fyrir.

429. fundur 2007
Hraunteigur 3, (fsp) breyting
Spurt er hvot leyft yrði að hækka þak í líkingu við fyrirliggjandi skissu á lóð nr. 3 við Hraunteig.
Bréf fyrirspyrjanda dags. 20. dessember 2006 fylgir fyrirspurn.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa. Útlitsbreyting óásættanleg að mati byggingarfulltrúa.