Kirkjuteigur 11

Verknúmer : BN035261

152. fundur 2007
Kirkjuteigur 11, (fsp) stækkun bílskúrs
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 23. janúar 2007. Spurt er hvort leyft yrði að byggja um 35 ferm viðbyggingu norðan við núverandi bílskúr á lóð nr. 11 við Kirkjuteig.
Bréf fyrirspyrjenda dags. 15. janúar 2007 fylgir erindinu.
Leiðrétt er bókun frá embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa frá 2. febrúar sl. en þá var bókað eftirfarandi : Heimilt er að stækka bílskúr eins og sýnt er á deiliskipulagi sbr. meðfylgjandi uppdrátt. Samræmist deiliskipulagi.

Ný bókun er: Heimilt er að byggja bílskúr á lóðinni samkvæmt heimildum deiliskipulags Teigahverfis. Fjarlægja þarf eldri skúr ef byggja á nýjan.


432. fundur 2007
Kirkjuteigur 11, (fsp) stækkun bílskúrs
Spurt er hvort leyft yrði að byggja um 35 ferm viðbyggingu norðan við núverandi bílskúr á lóð nr. 11 við Kirkjuteig.
Bréf fyrirspyrjenda dags. 15. janúar 2007 fylgir erindinu.
Jafnframt lögð fram útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 2. febrúar 2007 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. febrúar 2007.
Nei.
Samræmis ekki deiliskipulagi með vísan til útskriftar úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa.


150. fundur 2007
Kirkjuteigur 11, (fsp) stækkun bílskúrs
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 23. janúar 2007. Spurt er hvort leyft yrði að byggja um 35 ferm viðbyggingu norðan við núverandi bílskúr á lóð nr. 11 við Kirkjuteig.
Bréf fyrirspyrjenda dags. 15. janúar 2007 fylgir erindinu.
Heimilt er að stækka bílskúr eins og sýnt er á deiliskipulagi sbr. meðfylgjandi uppdrátt. Samræmist deiliskipulagi.

428. fundur 2007
Kirkjuteigur 11, (fsp) stækkun bílskúrs
Spurt er hvort leyft yrði að byggja um 35 ferm viðbyggingu norðan við núverandi bílskúr á lóð nr. 11 við Kirkjuteig.
Bréf fyrirspyrjenda dags. 15. janúar 2007 fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.