Rauðagerði 34

Verknúmer : BN035216

430. fundur 2007
Rauðagerði 34, parhús
Sótt er um leyfi til þess að byggja tveggja hæða steinsteypt parhús með innbyggðum bílgeymslum á lóð nr. 34 við Rauðagerði.
Stærð: Parhús nr. 34 (matshluti 01) íbúð 1. hæð 62,4 ferm., 2. hæð 111,2 ferm., bílgeymsla 25,5 ferm., samtals 199,1 ferm., 640 rúmm. Parhús nr. 34A (matshluti 02) er sömu stærðar og nr. 34 eða samtals 199,1 ferm., 640 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 87.040
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


79. fundur 2007
Rauðagerði 34, parhús
Sótt er um leyfi til þess að byggja tveggja hæða steinsteypt parhús með innbyggðum bílgeymslum á lóð nr. 34 við Rauðagerði.
Stærð: Parhús nr. 34 (matshluti 01) íbúð 1. hæð 53,6 ferm., 2. hæð 111,2 ferm., bílgeymsla 25,5 ferm., samtals 190,3 ferm., 597,4 rúmm. Parhús nr. 34A (matshluti 02) er sömu stærðar og nr. 34 eða samtals 190,3 ferm., 597,4 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 72.883
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.

Stefán Þór Björnsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.