Fossaleynir 1

Verknúmer : BN034992

439. fundur 2007
Fossaleynir 1, flettiskilti
Sótt er um leyfi fyrir tveimur auglýsingaturnum með flettiskiltum 8,7 metra háum á vesturhluta lóðar á norður og suðurenda lóðarinnar nr. 1 við Fossaleyni.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 15. desember 2006 fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


145. fundur 2006
Fossaleynir 1, flettiskilti
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 12.12.06. Sótt er um leyfi fyrir tveimur auglýsingaturnum með flettiskiltum 8,7 metra háum á vesturhluta lóðar á norður og suðurenda lóðarinnar nr. 1 við Fossaleyni, skv. uppdr. Alark arkitekta ehf., dags. 07.11.06.
Gjald kr. 6.100
Ekki eru gerðar athugasemdir við erindið. Samræmist deiliskipulagi.

424. fundur 2006
Fossaleynir 1, flettiskilti
Sótt er um leyfi fyrir tveimur auglýsingaturnum með flettiskiltum 8,7 metra háum á vesturhluta lóðar á norður og suðurenda lóðarinnar nr. 1 við Fossaleyni.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa þar sem staðsetning Skiltaturna er ekki í samræmi við samþykkt um skilti í Reykjavík hvað fjarlægð frá gatnamótum varðar.


421. fundur 2006
Fossaleynir 1, flettiskilti
Sótt er um leyfi fyrir tveimur auglýsingaturnum með fléttiskiltum 8,7 metra háum á vesturhluta lóðar á norður og suðurenda lóðarinnar nr. 1 við Fossaleyni.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Málsetja staðsetningu mannvirkja miðað við veglínu Víkurvegar.