Súðarvogur 44-48

Verknúmer : BN034893

422. fundur 2006
Súðarvogur 44-48, 1.hæð - reyndarteikningar
Sótt er samþykki fyrir reyndarteikningu neðstu hæðar iðnaðarhúss vegna eignarskiptayfirlýsingar, þar sem hæðin er fjórar einingar í stað þriggja á lóðinni nr. 44-46-48 við Súðarvog.
Meðfylgjandi er bréf um álit húseigandafélagsins varðandi minnkun á stigahúsi á annarri hæð í sameign dags. 17. september 2006.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.


420. fundur 2006
Súðarvogur 44-48, 1.hæð - reyndarteikningar
Sótt er samþykki fyrir reyndarteikningu neðstu hæðar iðnaðarhúss vegna eignarskiptayfirlýsingar, þar sem hæðin er fjórar einingar í stað þriggja á lóðinni nr. 44-46-48 við Súðarvog.
Meðfylgjandi er bréf um álit húseigandafélagsins varðandi minnkun á stigahúsi á annarri hæð í sameign dags. 17. september 2006.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.


418. fundur 2006
Súðarvogur 44-48, 1.hæð - reyndarteikningar
Sótt er samþykki fyrir reyndarteikningu neðstu hæðar iðnaðarhúss vegna eignaskiptayfirlýsingu, þar sem hæðin er fjórar einingar í stað þriggja á lóðinni nr. 44-46-48 við Súðarvog.
Meðfylgandi er bréf um álit húseigandafélagsins varðandi minnkun á stigahúsi á annarri hæð í sameign dags. 17. september 2006.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.